Útinám

Útinám

Mynd_1531925

Með batnandi tíð eru vordagarnir nýttir í útikennslu og vettvangsferðir. Fyrsti bekkur fór t.d. í fjöruskoðun í Kalmansvík í morgun, 6. bekkur átti yndislegan dag í Reykholti og þessar tátur í 4. bekk unnu að verkefnum í flatarmáls- og rúmfræði.