Vel þegnir fótboltar

Mynd_1535029

Fótboltafólk á vegum ÍA, þau Jón Þór þjálfari og tveir leikmenn í meistaraflokki kvenna, sótti okkur heim í Brekkubæ í dag með úttroðinn poka af boltum. Fékk hver bekkur á yngsta og miðstigi tvo fótbolta til að iðka íþróttina vinsælu. Boltunum var vel tekið og þökkum við kærlega fyrir okkur.