Kveðjuhátíð í 5. bekk

Kveðjuhátíð í 5. bekk

Krakkarnir í 5. bekk kvöddu í dag einn úr hópnum sem er að flytja úr bænum. Af því tilefni gæddu þeir sér á bakkelsi og skrifuðu á kveðjukort.