Nemendur á hreyfingu

Nemendur á hreyfingu

 

Nemendur í 4. og 5. bekk tóku í gær þátt í Hreyfivikunni (MOVE WEEK) í heilsuátakstímanum sínum. Fóru þau í stutta skrúðgöngu og svo í leiki á sjúkrahúslóðinni.

> Sjá vef verkefnisins á iceland.moveweek.eu