Viðtalsdagur

Viðtalsdagur

Við minnum á viðtalsdag á morgun, miðvikudaginn 19. nóvember, en þá eiga nemendur stefnumót við umsjónarkennara sína ásamt foreldrum.

Sérgreinakennarar verða líka til viðtals:

– Íþróttakennarar eru til viðtals á Bókasafni
– Myndmenntakennari til viðtals í myndmenntastofu
– Dagný Þorsteinsdóttir dönskukennari til viðtals á vinnuveri kennara.
– Sigríður K. Óladóttir heimilisfræðikennari verður til viðtals í heimilisfræðistofunni
– Sigríður Skúladóttir stuðningskennari á unglingastigi verður til viðtals í Námsveri, stofu 211

Allar nánari uppl. má fá á skrifstofu.