Niðurstöður samræmdra prófa

Niðurstöður samræmdra prófa

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa haustið 2014 liggja nú fyrir – sjá HÉR.

Meðaltöl 4., 7. og 10. bekkjar í samanburði við landið allt, NV-kjördæmi og Reykjavík má líka sjá HÉR.

Nemendur Brekkubæjarskóla hafa gert sitt besta, en nemendur 10. bekkjar eru alls staðar yfir landsmeðaltali. Við óskum öllum til hamingju með prófin.