Viðurkenningar á Jólamorgunstund

Viðurkenningar á Jólamorgunstund

Þessir kláru krakkar eru handhafar viðurkenninga á Jólamorgunstund þetta árið. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju!

Á hverri Stórri morgunstund í Brekkubæjarskóla (4 árlega) eru tveir nemendur í hverjum árgangi í 1.-7. bekkjar sæmdir viðurkenningu fyrir eitthvað jákvætt eins og framfarir, vináttu, lærdómsáhuga o.s.frv