Válynd veður

Válynd veður

Þessir velbúnu drengir láta vel fara um sig í fönninni sem annars hafði öll verið á ferðinni nokkru fyrr í veðurofsanum í morgun.

Þá stóðu skólaliðarnir fræknu, Kristín, Sigríður M. og Súsanna, í ströngu við að taka á móti og oft bjarga börnum í hús sem voru við það að fjúka út í veður og vind á ekki lengri vegspotta en frá bíl að dyrum skólans.

Við hvetjum foreldra til að fylgja börnum sínum alla leið inn í skóla þegar veður er vont.

[STÆKKA MYND]