Tilraunir í Smiðju

Tilraunir í Smiðju

Einu sinni í viku fara krakkarnir á miðstigi (5.-7. bekkur) í Smiðju. Þar vinna þeir í blönduðum hópum að ýmsum verkefnum sem mörg miða að því að þjálfa þá í samvinnu og sjálfstæðum vinnubrögðum. Hér er unnið að tilraunum upp úr vísindabók Villa.