Jólafrí

Jólafrí

Við erum komin í jólafrí og skrifstofan þar með líka. Dettum aftur í gírinn þann fimmta janúar á nýju ári, en skóli hefst skv. stundaskrá á þrettándanum 6. janúar. Höfum það nú öll gott yfir hátíðirnar.