Helgi Ólafur Vestlendingur ársins

Helgi Ólafur Vestlendingur ársins

Fréttamiðillinn Skessuhorn hefur útnefnt Vestlending ársins 2014. Það er enginn annar en okkar eiginn Helgi Ólafur, umsjónarkennari í 4. bekk, sem þann titil hlýtur fyrir það snarræði sem hann sýndi þegar nemandi hans brenndist illa á haustönn. Við eru hjartanlega sammála vali lesenda Skessuhorns og óskum okkar manni til hamingju!

> Lesa frétt í Skessuhorni