Bæjarbókasafn heimsótt á Bókamessu

Bæjarbókasafn heimsótt á Bókamessu

Það er liður í Bókamessu Brekkó að sem flestir árgangar fara í heimsókn á bæjarbókasafnið og fræðast um skipulagið þar og allt það sem er í boði.

Þennan morguninn töltu nemendur 1. bekkjar á safnið þar sem Halldóra Jónsdóttir forstöðukona tók á móti þeim og sagði þeim undan og ofan af safninu. Svo fengu krakkarnir tíma til að glugga í bækur og draga að sér ilm þeirra og anda.

[ STÆKKA MYND ]