Fastir liðir í skólastarfinu - fleiri en þig grunar?

Fastir liðir í skólastarfinu – fleiri en þig grunar?

Fjöldi viðburða í formi skemmtana, keppna, tónleika og annarra listsýninga, lestrarstunda og hreyfingar – og fleira hér ótalið –  fer fram í skólanum ár hvert og setur skemmtilegan svip á skólabraginn.

Þátttaka í slíkum viðburðum er hluti af lífsleikninámi nemenda þar sem þeir öðlast aukið sjálfstraust, fá útrás fyrir sköpunargáfu sína, læra að vinna með öðrum og taka tillit til annarra. Þessi viðburðir eiga einnig að gefa nemendum kost á að glansa í þeim greinum sem þeir eru sterkir í.

> Lesa um fasta liði í skólastarfinu í Brekkó