Bílasmíði í Brekkó

Bílasmíði í Brekkó

Nemendur í 2. bekk (árg. ’07) réðust í það verkefni í smíði hjá Ragnheiði Guðjónsdóttur á haustönn 2014 að hanna og smíða litla bíla úr timbri, krukku- og flöskulokum og allskyns efni öðru. Í myndasafni eru myndir af bílunum ásamt nokkrum smiðum og hönnuðum.

> Skoða myndir af bílum

[ STÆKKA MYND ]