Ókeypis námskeið í tölvuleikjaforritun fyrir nemendur og foreldra

Ókeypis námskeið í tölvuleikjaforritun fyrir nemendur og foreldra

Grunnskólarnir á Akranesi bjóða nemendum í 7.-10. bekk og foreldrum þeirra upp á ókeypis námskeið í tölvuleikjaforritun fyrir byrjendur.

LEIÐBEINENDUR
Hjördís Dögg Grímarsdóttir, Nanna María Elfarsdóttir og Friðrika Ýr Einarsdóttir kennarar í grunnskólunum á Akranesi.

KOSTNAÐUR
Frístundavalið kostar ekkert, hvorki fyrir nemendur né foreldra. Nemendur geta einnig komið án foreldra.

HVENÆR HALDIÐ
• 09. apríl kl. 16:00-19:00
• 11. apríl kl. 11:00-14:00
• 15. apríl kl. 16:00-19:00
• 18. apríl kl. 11:00-14:00

STAÐSETNING:
Í tölvustofu Grundaskóla, gengið inn hjá list- og verknámsálmunni.

SKRÁNING hér

> Meira má lesa um námskeiðið í auglýsingu