Fræðst um einhverfu á Bláum degi í Brekkó

Fræðst um einhverfu á Bláum degi í Brekkó

Margir mættu í bláum fötum í skólan í dag, nemendur og starfsmenn, til að fagna og vekja athygli á aukinni fræðslu um einhverfu. Sumir horfðu á stutta kvikmynd sem skýrir út einhverfu í stuttu og kýrskýru máli en aðrir fræddust á annan hátt.

> Sjá myndir af bláu fólki í Brekkó í myndasafni
> Sjá myndir á Instagram
> Horfa á stutta kvikmynd um einhverfu

[ STÆKKA MYND ]