„Krútturnar“ sigra Spurningakeppni unglinga

„Krútturnar“ sigra Spurningakeppni unglinga

Hin árlega spurningakeppni unglingadeildarinnar var  haldin í vikunni. Eftir undankeppni 12 liða á þriðjudaginn kepptu lið Krúttnanna og Kisanna þriggja til úrslita á miðvikudaginn. Það voru Krútturnar sem sigruðu eftir snarpa viðureign, en það er skipað systkinunum Jónu Öllu í 10. bekk og Andra Snæ í 8. bekk og Bjarna í 9. bekk.

> Sjá myndir frá spurningakeppni

[ STÆKKA MYND ]