Vordagar í Brekkó - dagskrá

Vordagar í Brekkó – dagskrá

Í dag, þriðjudaginn 2. júní, lýkur hefðbundinni kennslu og vordagar í Brekkubæjarskóla taka við. Dagskrá næstu daga er eftirfarandi:

Miðvikudagurinn 3. júní

Allir mæta kl. 8.00
1. bekkur – Tjaldstæði í Kalmansvík
2. bekkur – Gönguferð um gamla bæinn og vitann
3. og 4. bekkur – Akrafjall – Selbrekka
5. og 6. bekkur – Langisandur
7. -10. bekkur – Fáránleikar kl. 9

Fimmtudagurinn 4. júní

Allir mæta kl. 8.00
1. bekkur – Gönguferð um gamla bæinn og vitann
2., 3. og 4. bekkur – Garðalundur
5. bekkur – Myndarallý og grill
6. bekkur – Ratleikur á Safnasvæði og golfvelli
7. -10. bekkur – Gönguferð á Þyril , rúta fer 8.15

Föstudagurinn 5. júní

Allir mæta kl. 8
Húllumhæ dagur – Karnival hefst kl. 9.30
Nemendur á öllum stigum fara heim eftir grill
Nemendur sem eru á skóladagvist fara í gæslu á skóladagvist

Mánudagurinn 8. júní – Skólaslit

Allir mæta kl. 9 í sínar stofur
Kl. 9.30 fer skrúðgangan af stað
Kl. 10 hefst morgunstund og skólaslit í íþróttahúsinu
Að því loknu fara nemendur með sínum umsjónarkennara inn í skóla þar sem þeir fá vitnisburðinn sinn

Útskrift 10. bekkinga veður á sal FVA kl. 20