Gagnalistar fyrir skólaárið 2015-16

Gagnalistar fyrir skólaárið 2015-16

Nú iða margir í skinninu að kaupa sér blýanta og yddara, stílabækur og annað fyrir veturinn. Skólinn sér um að kaupa skólagögn fyrir nemendur yngsta stigs sem svo verður rukkað fyrir seinna og einnig eru innkaup að hluta til sameiginleg í 7. bekk.

En, nú er semsgagt komið að því: Gagnalistar fyrir skólaárið 2015-16 gjörið svo vel!

Svo má hafa í huga að nýta það sem nemandinn á frá fyrri árum. Munum líka að merkja öll skólagögn og íþrótta- og útifatnað. Góðar merkingar spara óþægindi og óþarfa kostnað.