Skólasetning haustið 2015

Skólasetning haustið 2015

Þá er komið að því að axla skólatösku og mæta til skólavinnunnar fersk og vel hvíld eftir sumarið. Skóli verður settur kl. 10 á mánudaginn kemur, 24. ágúst.

Að þessu sinni mæta allir á sama tíma, en skólasetningin fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Að setningu lokinni fara allir nemendur til sinna stofa, hitta umsjónarkennara og gamla og nýja bekkjarfélaga og fá afhenta stundatöflu.

Hlökkum til að sjá ykkur öll!

> Skoða gagnalista
> Skoða skóladagatal 2015-16

[ STÆKKA MYND ]