Einn skóli - nokkrir inngangar

Einn skóli – nokkrir inngangar

Brekkubæjarskóli hefur tekið miklum breytingum frá því elsti hluti núverandi byggingar var reistur í túni Brekkubæjar. Síðan þá hefur þrisvar sinnum verið byggt við skólann og inngöngum fjölgað þar með.

Fyrir óvana getur það verið eilítið ruglingslegt að átta sig á því hvar best er að ganga inn í skólann til þess t.d. að komast í salinn, inn á skrifstofu, nálgast stoðþjónustu, o.s.frv.

Á meðfylgjandi korti má sjá innganga í skólann og einnig innganga í íþróttahús og Þekju, þar sem Skóladagvist er til húsa:

skoli_grunnmynd_inngangar

> Lesa meira hér um um húsnæði og staðhætti skólans