Óveður í aðsigi

Óveður í aðsigi

Spáð er vondu veðri á morgun, þriðjudag. Brekkubæjarskóli verður opinn samkvæmt áætlun en foreldrar ákveða sjálfir hvort þeir senda börnin í skóla. Þeir sem ákveða að halda börnunum heima eru beðnir um að tilkynna forföll.

Við hvetjum alla til að fylgjast með veðurspá og fara varlega. Sjá nánar um óveðursspána á vef Akraneskaupstaðar.