Jólamorgunstund

Jólamorgunstund

Á Jólamorgunstund í dag var mikið sungið og spilað og heilu árgangarnir sem hófu upp raust sína á sviðinu og jólahúfur og mörgum kollum. Nemendum á yngsta- og miðstigi voru veittar viðurkenningar og Grænfáninn afhentur til flöggunar næstu tvö árin. Að lokum var svo stiginn fjöldadans nemenda og starfsmanna fyrir áhorfendur á þéttsetnum pöllunum.

> Sjá myndir frá Jólamorgunstund 2015

[ STÆKKA MYND ]