Lestrarstund - og allir lesa

Lestrarstund – og allir lesa

Bókamessa í Brekkó hófst á lestrarstund í morgun þegar allir – nemendur, starfsfólk og foreldrar – komu sér þægilega fyrir og lásu í um tuttugu mínútur.

> Skoða fleirimyndir frá lestrarstund í Brekkó

[ STÆKKA MYND ]