Niðurstöður Mötuneytiskönnunar 2015-16

Niðurstöður Mötuneytiskönnunar 2015-16

Í nóvember var lögð fyrir foreldra árleg mötuneytiskönnun Brekkubæjarskóla. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar eru foreldrar almennt ánægðir með allt sem að mötuneytinu snýr. Fólk gat einnig komið á framfæri eigin ábendingum um mötuneytið og verða þær skoðaðar gaumgæfilega af starfsfólki mötuneytisins og stjórnendum skólans. Könnun sem þessi er mikilvæg til þess að við getum bætt starf okkar enn frekar, en skemmst er frá því að segja að þátttaka var afar dræm.

> Skoða niðurstöður mötuneytiskönnunar, ánægjuefni og athugasemdir