Íþróttasýning yngsta stigs

Íþróttasýning yngsta stigs

Nemendur á yngsta stigi héldu sína árlegu íþróttasýningu að morgni þriðjudagsins 12. apríl 2016. Að venju sýndi 1. bekkur listir sínar með fallhlíf, 2. bekkur leikfimiæfingar ýmsar, 3. bekkur knattleiki og 4. bekkur glímur af ýmsu tagi.

Í lokin tóku svo allir hreyfiæfingar með tónlist.

> Skoða myndir frá íþróttasýningu
> Horfa á vídeó frá íþróttasýningu