Karnival 2016

Karnival 2016

Við áttum stórfínan Karnivaldag á þessum síðasta skóladegi fyrir sumarfrí. Sólin mætti á svæðið og gældi við hvern mann og gerði allt miklu skemmtilegra. Nemendur og starfólk klæddust lítríkum og allskonar búningum, skemmtilegar þrauta- og leikstöðvar voru í boði og svo var slúttað með grilluðum pylsum.

> Sjá myndir frá Karnivali