Fyrsta stóra morgunstund vetrarins

Fyrsta stóra morgunstund vetrarins

Fyrsta stóra morgunstund vetrarins fór fram í dag og að venju stigu fjölmargir nemendur á stokk og sungu, spiluðu, dönsuðu og léku aðrar listir.