Ungir/gamlir tónleikar 2016

Ungir/gamlir tónleikar 2016

Tónleikar nemenda í unglingadeildum grunnskólanna á Skaga með eldra og reyndara tónlistarfólki – Ungir/gamlir – voru haldnir þriðjudagskvöldið 1. nóvember.

Sérstakur gestur tónleikana var tónlistarkonan Gréta Salóme sem tók þátt í atriðum nemenda auk þess að spila og syngja ein með hljómsveit.

Að vanda komu fjölmargir nemendur fram og ýmist sungu eða spiluðu eða hvorutveggja.