Leiðbeiningar

Dagatal

Dagatal skólans er fært inn Google dagatal sem er opið á netinu. Hægt er að afrita einstaka viðburði í skólanum inn í sitt eigið Google dagatal og jafnvel dagatalið allt. Google notendur geta á einfaldan hátt bætt þessu dagatali við sitt eigið með því að velja “Add a friend’s calendar” í Other calendars og slá inn brekkubaejarskoli@gmail.com. Sjá leiðbeiningar HÉR.

Notendur Apple iCal dagatals geta farið þessa leið: Búa til Google dagatal, bæta dagatali Brekkó þar við og fara síðan í Mail, Contacts, Calendar stillingar í Apple tæki og virkja Google reikninginn þar þannig að Google dagatal viðkomandi sé sýnilegt í iCal. Sjá leiðbeiningar HÉR.