Mentor

Skipulagning náms nemenda (vikuáætlanir o.þ.h.) í Brekkubæjarskóla er nú að mestu komin inn í Mentor þar sem nemendur og aðstandendur geta fylgst með þeim verkefnum sem vinna á, fylgst með framgangi nemanda í námi o.fl.

Nemendur og foreldrar fá aðgang að Mentor hjá skólanum, en hér fyrir neðan má kynna sér nánar hvernig fara á að.

Hvernig aðstandendur nálgast lykilorð að Mentor.

Hvernig nemendur geta nálgast lykilorð að Mentor með aðstoð frá foreldrum sínum.