Skólinn – húsnæði og staðsetning

Brekkubæjarskóli hefur tekið miklum breytingum frá því elsti hluti núverandi byggingar var reistur í túni Brekkubæjar. Síðan þá hefur þrisvar sinnum verið byggt við skólann og inngöngum fjölgað þar með.

Á meðfylgjandi korti má sjá innganga í skólann og einnig innganga í íþróttahús og Þekju, þar sem Skóladagvist er til húsa (smella á mynd til að stækka):

skoli_grunnmynd_inngangar

StaðsetningSjá líka götumynd á Google af sunnanverðri skólalóð Brekkubæjarskóla séð frá sjúkrahúsi

> Lesa meira um sögu skólans