Í gærmorgun fóru fram úrslit spurningakeppninnar Bókaormar Brekkubæjarskóla 2025.
Við höfum því miður engan sal þessa dagana þannig að við fengum að vera í Tónbergi með úrslitaviðureigninga og þökkum Tónlistarskóla Akraness kærlega fyrir að lána o...
Á Vökudögum var myndlistarsýningin Fjallið okkar haldin í Tónbergi. Þar sýndu nemendur 6.bekkjar afrakstur vinnu sinnar við að mála Akrafjallið út frá listastefnunni Impressionisma. Myndir frá þessari glæsilegu sýningu má sjá með því að smella hér.
Eins og fram hefur komið í fréttum hafa á sjötta tug samtaka kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópa boðað til kvennaverkfalls föstudaginn 24. okt. Af þeim sökum er ekki hægt að halda úti skólahaldi í Brekkubæjarskóla þennan dag en rúmlega 90% star...
Nú þegar farið er að dimma á morgnana og skyggni farið að þverra þá er rétt að fara aðeins um umferðarreglur og umferðarmenningu hér við skólann. Við Vesturgötuna frá Stillholti að Merkigerði er 30 km hámarkshraði og biðjum við ökumenn að virða þær r...
Á föstudaginn fór 4.bekkur í hjólaferð upp á safnasvæði þar sem þau tóku upp kartöflurnar sínar, en síðasta vor fór sami hópur og setti niður kartöflur í lítinn garð sem við höfum til afnota á safnasvæðinu.
Öll fóru heim í helgarfrí með ca 700 gr af...
Á föstudaginn fór 4. bekkur í hjólaferð upp á safnasvæði þar sem krakkarnir tóku upp kartöflur.Öll fóru heim í helgarfrí með um það bil 700 grömm af kartöflum en heildarkílóa fjöldi var um 33 kg.Sannkölluð ævintýraferð hjá krökkunum og teyminu í 4. b...
Föstudaginn 19. nóvember var þemadagur þar sem unnið var með dygð annarinnar sem er virðing. Unnið var í blönduðum aldurshópum á yngsta, mið- og unglingastigi og voru margvísleg verkefni unnin sem tengdust virðingu á einhver hátt. Mörg listaverk litu...
Hluti af nemendum í 9. bekk heimsóttu vinnustofu Guttorms Jónssonar listamanns og myndhöggvara föstudaginn 12. september. Þar tók á móti okkur dóttir Gutta, hún Helena, og leiddi okkur um vinnustofuna og fræddi nemendur um verk hans og vinnuaðferðir....