Samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir:
Útivistartími yfir vetrartímann (1. september til 1. maí)
Útivistartími yfir sumartímann (1. maí til 1. september)
Aldursmörk miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Sem þýðir að 1. janúar þess árs sem börn verða 13 eða 16 ára lengist útivistartími.