Mentor er vefkerfi sem gerir foreldrum/forráðamönnum kleift að nálgast upplýsingar frá grunnskóla barna sinna. Mentorkerfið er notað í flestum grunnskólum landsins og þar birtast foreldrum upplýsingar varðandi sín börn, óháð því hvaða skóla þau sækja.
Í Mentor er að finna allar helstu upplýsingar um heimanám, vitnisburði, skólasókn, viðburði og margt fleira sem viðkemur skólastarfinu. Foreldrar fá aðgangsorð að Mentor í gegnum skrifstofu skólans og nemendur hafa einnig sinn aðgang að kerfinu.
Handbók fyrir foreldra um notkun á Mentor.