Í nóvember var haldið Barnaþing á Akranesi þar sem tæplega 200 börn og ungmenni tóku þátt. Þingið er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar, ungmennaráðs, grunnskólanna, FVA og Þorpsins og er liður í innleiðingu barnvæns sveitarfélags. Í lok þings var samþykkt ályktun sem má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.