Ákveðið var á fundi Skóla- og frístundaráðs sl. þriðjudag að heimila grunnskólunum að færa dagskrána sem átti að vera 20. desember fram í vikuna á undan.
Þetta er gert til að koma í veg fyrir að nemendur verði í sóttkví yfir jólin ef upp kemur smit í skólanum.
Litlu jólin áttu að vera 20. desember sem er skertur dagur, og mæting nemenda í u.þ.b. tvær klukkustundir. Þessar tvær klukkustundir færast þá til og bætast við einn dag í næstu viku.
Skipulagið verður þá svona í næstu viku:
1.-4. bekkur:
5.-6. bekkur:
7. bekkur:
8.-10. bekkur:
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.