Þann 20. nóvember var dagskrá í tilefni dags íslenskrar tungu á sal skólans. Þar fluttu allir árgangar skólans atriði sem tengust öll tungumálinu okkar og einnig var kröftugur samsöngur sem ómaði um allan skóla.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.