Dagur íslenskrar tungu

Þann 20. nóvember var dagskrá í tilefni dags íslenskrar tungu á sal skólans. Þar fluttu allir árgangar skólans atriði sem tengust öll tungumálinu okkar og einnig var kröftugur samsöngur sem ómaði um allan skóla. 

Myndir má sjá hér.