Fjórtándi mars er dagur stærðfræðinnar.
Í tilefni dagsins voru ýmis skemmtileg verkefni unnin í Brekkubæjarskóla.
Ratleikur, eldflaugagerð og lengdarmælingar, rúmfræðiverkefni, kórónuleikur, reikniaðgerðastöðvar og margt fleira mátti sjá í skólastofum í dag.
Stærðfræðin er nefnilega svo skemmtileg!
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.