Litlu jólin voru haldin þann 20.desember og að venju var margt um dýrðir. Nemendur og kennarar sýndu atriði, jólalögin voru sungin hástöfum og jólasveinar kíktu í heimsókn á yngsta stigi. Hver árgangur hélt líka sín stofujól í kennslustofum. Myndir frá litlu jólunum má sjá með því að smella hér.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.