Frístundastrætó

Sæl kæru foreldrar/forsjáraðilar

 Miðvikudaginn 19. október n.k. mun hefjast akstur frístundastrætisvagns á vegum Akraneskaupstaðar í samstarfi við Hópferðabíla Reynis Jóhannssinar. Tilgangur hans að auðvelda börnum og ungmennum að komast á íþróttaæfingar og annað frístundastarf eftir að skóla lýkur á daginn. Hann er viðbót við núverandi innanbæjarstrætisvagninn og er ætlað að létta á honum á álagstímum.

Vagninn mun hafa 7 stoppistöðvar sem eru:

F1.          Íþróttahúsið Vesturgötu
F2.          Tónlistaskólinn (á leið til Jaðarsbakka)
F3.          Þorpið (á leið til Jaðarsbakka)
F4.          Íþróttahúsið Jaðarsbökkum
F5.          Þorpið (á leið til Vesturgötu)
F6.          Tónlistaskólinn (á leið til Vesturgötu)
F7.          Merkigerði (hugsað fyrir sund í Bjarnalaug)

Þennan hring fer vagninn þrisvar á klukkustund.

 

F1

F2

F3

F4

F5

F6

F7

F1

Vesturgata

Tónlistarskóli

Þorpið

Jaðarsbakkar

Þorpið

Tónlistarskóli

Merkigerði

Vesturgata

13:30

13:33

13:35

13:40

13:42

13:43

13:46

13:47

13:50

13:53

13:55

14:00

14:02

14:03

14:06

14:07

14:10

14:13

14:15

14:20

14:22

14:23

14:26

14:27

14:30

14:33

14:35

14:40

14:42

14:43

14:46

14:47

14:50

14:53

14:55

15:00

15:02

14:03

14:06

14:07

15:10

15:13

15:15

15:20

15:22

15:23

15:26

15:27

15:30

15:33

15:35

15:40

15:42

15:43

15:46

15:47