Í kjölfarið á frábærum fræðslufundi sem haldinn var í Tónbergi á dögunum um mikilvægi svefns eru hér nokkrar greinar um efnið sem birtust í SÍBS blaðinu nú í október. Þar eru meðal annars greinar um svefnvenjur unglinga, afleiðingar langvarandi svefnleysis og dægurklukkuna sem býr í okkur öllum. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að lesa.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.