Nemendaráð Brekkubæjarskóla hefur undanfarið verið að þróa hugmyndir um hvað þau geti lagt af mörkum til þess að bæta líðan nemenda í skólanum. Við höfum verið í miklu þróunarstarfi með nemendalýðræði og gætt þess að nemendur fái að leggja sitt af mörkunum í öllu skólastarfi og er þessi vinna liður í því verkefni.
Í dag mættu fulltrúar nemendaráðs á starfsmannafund og kynntu þær hugmyndir sem þau langar að hrinda í framkvæmd.
Sem dæmi um hugmyndir má nefna:
Áður höfðu þau einnig kynnt hugmyndir sínar fyrir skólaráði og verður spennandi að fylgjast með hugmyndum þessara öflugu unglinga þróast og verða að veruleika.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.