Á dögunum undirrituðu Akraneskaupstaður og SF smiðir verksamning um fyrirhugaðar framkvæmdir í Brekkubæjarskóla
Hér er um viðamikið verkefni að ræða sem felur í sér endurgerð 1. hæðar, um 2.100 fm, auk kjallararýmis og nokkurra rýma á 2 og 3 hæð. Verkið skiptist í tvo áfanga og á fyrri áfanga að vera lokið í árslok 2024. Sá áfangi felur í sér:
Seinni áfanga á að vera lokið í árslok 2025 en í þeim áfanga felst eftirfarand:
Á meðan verki stendur verður eðlilega töluvert rask í skólabyggingunni og einhver svæði lokuð á meðan, en við erum ýmsu vön í Brekkubæjarskóla og hlökkum mikið til þegar framkvæmdum lýkur og við fáum endurnýjaða og bætta aðstöðu.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.