Viðurkenning fyrir námsrými

8. bekkjarteymið okkar fékk í dag viðurkenningu frá Samtökum áhugafólks um skólaþróun fyrir áhugavert námsumhverfi. Auglýst var eftir myndum og kynningum á námsumhverfi sem lögð hafði verið mikil rækt við og 8.bekkurinn brást við því kalli með frábærum árangri. Til hamingju 8. bekkur!
Kynninguna og myndir má sjá með því að smella á hlekkinn.