Í gær fengu starfsmenn Brekkubæjarskóla þakklætisvott frá Akraneskaupstað fyrir það frumkvöðlastarf sem starfsmenn skólans hafa tekið þátt í en Brekkubæjarskóli er fyrsta stofnun Akraneskaupstaðar sem innleiðir Workpoint hjá sér.
Workpoint er rafrænt kerfi sem heldur m.a. utan um fundargerðir, skráningu nemendamála og almenna skjalavörslu.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.