Mánudaginn 11. nóvember verður fræðslufundurinn Góða nótt haldinn í Tónbergi klukkan 19:30. Þar munu Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur og Dr. Ársæll Már Arnarson prófessor við Menntavísindasvið HÍ fjalla um svefn barna og ungmenna og afleiðingar of lítils svefns. Við hvetjum foreldra og aðra sem láta sig velferð barna og ungmenna varða til að taka kvöldið frá og mæta í Tónberg.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.