Þann 12. desember var haldin jólamorgunstund í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Í fyrsta sinn síðan vorið 2023 var hægt að bjóða gestum að koma og horfa á þau atriði sem krakkarnir höfðu undirbúið og mætti fjöldi fólks á pallana. Jólamorgunstundin var að venju fjörug og hátíðleg og tónlistin í öndvegi. Myndir má sjá með því að smella hér.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.