Dygð annarinnar í Brekkubæjarskóla er umburðarlyndi og var umburðarlyndi því alltumlykjandi á morgunstund morgunsins.
Nemendur í 2. og 9. bekk stigu á stokk og sungu um ástina og vináttuna. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðar dygðir og allir sungu saman við undirspil húsbandsins.
Kynnar dagsins voru þeir Styrmir Týr og Bjarki í 7.BS og að venju var öll tæknivinna í höndum nemenda unglingadeildar.
Vesturgötu 120 | 300 Akranes Sími á skrifstofu: 433 1300 Netfang: skrifstofa@brak.is |
Opnunartími skrifstofu: Föstudaga 07:45 - 12:00 |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda berist í gegnum Mentor eða síma 433 1300 / skrifstofa@brak.is.