21.02.2018
Fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 9:00 er stór morgunstund í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Að vanda verður mikið fjör; söngur, hljóðfæraleikur, dans og gleði. Allir velkomnir!
Lesa meira
20.02.2018
Á morgun, miðvikudag, er spáð mjög hvössu veðri hér á Akranesi.
Skólahald verður ekki fellt niður en foreldrar meta hvort þeir senda börnin sín í skóla eða halda þeim heima.
Vinsamlegast látið vita á skrifstofuna ef börn verða heima eða skráið þau í Mentor.
Lesa meira
14.02.2018
Það er löng helgi framundan hjá nemendum því föstudaginn 16. febrúar er skipulagsdagur og mánudaginn 19. febrúar er vetrarfrí. Vonandi ná allir að hlaða batteríin vel í fríinu og mæta eldsprækir aftur í skólann þriðjudaginn 20. febrúar.
Lesa meira
29.01.2018
Fimmtudaginn 1. febrúar verða foreldraviðtöl í Brekkubæjarskóla. Foreldrar hafa valið sér viðtalstíma í gegnum Mentor, eða fengið úthlutað tíma hjá umsjónarkennara. Athygli er vakin á því að Frístundin Brekkusel verður opin á hefðbundnum tíma, þ.e. frá 13:20 - 16:15 þennan dag fyrir þau börn sem eru skráð í Frístund á fimmtudögum.
Lesa meira
17.01.2018
Í gær fóru hinir árlegu Fjölgreindaleikar fram í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
08.01.2018
Miðvikudaginn 10. janúar klukkan 8:40 - 9:00 hefst hin árlega bókamessa í Brekkubæjarskóla með lestrarstundinni ,,Allir lesa". Foreldrar og aðrir aðstandendur nemenda eru hvattir til að mæta og lesa með okkur.
Lesa meira
20.12.2017
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 20. desember - 2. janúar.
Lesa meira
15.12.2017
Litlu jólin eru haldin síðasta skóladag nemenda fyrir jólafrí.
Lesa meira
11.12.2017
Jólamorgunstundin verður haldin í íþróttahúsinu við Vesturgötu fimmtudaginn 14. desember klukkan 9:00.
Lesa meira
11.12.2017
Hin árlega hurðaskreytingakeppni bekkja á unglingastigi fór fram síðastliðinn miðvikudag.
Lesa meira